Í sumar mun Elísabet Rún, nýútskrifaður teiknari
frá Myndlistaskólanum í Reykjavík, vinna safn stuttra vefmyndasagna um hversdagsleikann í Reykjavík
á vegum listhópa Hins hússins.
Sögurnar verða byggðar á atvikum, stöðum og fólki
á förnum vegi – og skáldað í eyðurnar.

Reykjavíkurrölt